Muke III er stílhrein & glæsileg fartölvutaska sem fær fólk til að snúa höfðinu
21.700 kr.
Glæsileg Muke III baktaska frá Mark Ryden fær fólk til þess að snúa höfðinu. Falleg klassísk hönnun sem fer ekki framhjá neinum. Taskan er úr leðri og Oxford efni sem gerir töskuna mjög slitþolna auk þess sem hún hrindir frá sér vatni. Taskan lokar innra rými með rennilás og lokast svo að framan með segulsmellum. Að framan er renndur rúmgóður vasi með einum renndum netavasa og einum opnum vasa.
Innra rými töskunnar er með fartölvuvasa fyrir allt að 15,6″ fartölvur en hinum megin er stór renndur vasi ásamt tveimum opnum vösum. Á bakhlið töskunnar er stór renndur vasi og á hliðum töskunnar eru tveir vasar sem henta einstaklega vel fyrir vatnsflösku, regnhlíf o.þ.h. Mjög falleg hönnun með mikið notagildi.
Sjáðu myndband af vörunni neðar á síðunni.
– Litur: Svartur
– Stærð: 43 x 30 x 16 cm
– Þyngd: 1.37 kg
– Efni í tösku: Leður og Oxford
– Stækkanlega axlarólar: 49-98 cm
Til á vörulager























